Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 09:32 Jón Halldórsson er formaður handknattleiksdeildar Vals og eigandi KVAN. Jón Halldórsson var í gær kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann var einn í framboði á 68. ársþingi sambandsins í dag. Jón verður fimmtándi formaður HSÍ síðan sambandið var stofnað. Hann tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá árinu 2013. Ásgeir Jónsson var kjörinn varaformaður án mótframboðs. Jón var fyrstur til að tilkynna um framboð til formanns þegar Guðmundur greindi frá því að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram. Hann er í dag formaður handknattleiksdeildar Vals og hefur mikla reynslu af störfum innan handboltans. Ásgeir Jónsson sem kjörinn var varaformaður HSÍ í dag hefur verið formaður handknattleiksdeildar FH undanfarin ár. Afhentu heiðursviðurkenningar Fráfarandi formaður var sæmdur æðsta heiðursmerki HSÍ á ársþinginu í gær sem og heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ og handbolthreyfinguna. Reynir Stefánsson fráfarandi varaformaður hlaut gullmerki HSÍ og Páll Þórólfsson, sem gegnt hefur starfi formanns landsliðsnefndar, hlaut einnig gullmerki. Auk Jóns og Ásgeirs kemur Ásgeir Sveinsson einnig nýr inn í stjórn sambandsins. Hana skipa nú auk Jóns og nafnanna Ásgeirs Jónssonar og Sveinssonar þau Sigurborg Kristinsdóttir, Bjarni Ákason, Guðríður Guðjónsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Inga Lilja Lárusdóttir og Ólafur Örn Haraldsson. HSÍ Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Jón verður fimmtándi formaður HSÍ síðan sambandið var stofnað. Hann tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá árinu 2013. Ásgeir Jónsson var kjörinn varaformaður án mótframboðs. Jón var fyrstur til að tilkynna um framboð til formanns þegar Guðmundur greindi frá því að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram. Hann er í dag formaður handknattleiksdeildar Vals og hefur mikla reynslu af störfum innan handboltans. Ásgeir Jónsson sem kjörinn var varaformaður HSÍ í dag hefur verið formaður handknattleiksdeildar FH undanfarin ár. Afhentu heiðursviðurkenningar Fráfarandi formaður var sæmdur æðsta heiðursmerki HSÍ á ársþinginu í gær sem og heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ og handbolthreyfinguna. Reynir Stefánsson fráfarandi varaformaður hlaut gullmerki HSÍ og Páll Þórólfsson, sem gegnt hefur starfi formanns landsliðsnefndar, hlaut einnig gullmerki. Auk Jóns og Ásgeirs kemur Ásgeir Sveinsson einnig nýr inn í stjórn sambandsins. Hana skipa nú auk Jóns og nafnanna Ásgeirs Jónssonar og Sveinssonar þau Sigurborg Kristinsdóttir, Bjarni Ákason, Guðríður Guðjónsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Inga Lilja Lárusdóttir og Ólafur Örn Haraldsson.
HSÍ Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða