ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 14:53 Myndin er úr flóttamannabúðum Jasída í Tyrklandi. Vísir/EPA Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent