Hvað má fara í klósettið? sigga dögg skrifar 23. mars 2015 11:00 Þvag, saur og salernispappír Vísir/Getty Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum. Heilsa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið
Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.
Heilsa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið