Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.
Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“
Það er verið að LÍÚga að okkur.
— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015
Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015
Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.
— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015
Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb
— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015
Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin
— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015
Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015
Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.
— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015
Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð
— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015
Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.
— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015
#kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.
— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015