Geirvörtusundið í Laugardal: Um þúsund manns mættu í Laugardalslaugina Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 22:58 Karen Björk Eyþórsdóttir er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn. „Þetta var yndislegt og alveg ótrúleg sjón,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin var í Laugardalslaug í kvöld í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segist hafa rætt við starfsmenn Laugardalslaugar þegar hún hafi komið upp úr lauginni og að þeir hafi slumpað á að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Ef talið var frá klukkan 18 hafi þeir verið um 1.200. „Ég er í skýjunum með hvernig til tókst. Þetta var stórt skref fyrir margar og það var frábært hvað við fundum fyrir öflugri stemmningu og mikilli stemmningu. Það sköpuðust miklar umræður.“Þessi hópur mætti í Laugardalslaugina á fimmtudaginn.V'isir/VilhelmKaren Björk segir að töluverður fjöldi kvenna hafi verið berbrjósta í lauginni. „Þær voru heldur ekki að hópa sig saman. Þær voru á vappinu, í rennibrautinni, í stóru lauginni, innilauginni og pottunum. Þetta eru mjög kjarkaðar konur.“ Hún segir að þær hafi fengið mjög góðar viðtökur og að viðburðurinn hafi vakið mikla athygli ferðamanna. „Það er til að mynda mjög stór hópur breskra ferðamanna sem er nú í sjokki,“ segir Karen Björk létt í bragði. Hún segir að meirihluti sundlaugargesta í kvöld hafa verið karlmenn. Karen Björk segir þetta þó bara vera byrjunina. „Við bíðum spenntar eftir sumrinu. Það verður sérstakur viðburður á Austurvelli þann 1. Júní þar sem stendur til að frelsa geirvörtuna.“ #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Sjá meira
„Þetta var yndislegt og alveg ótrúleg sjón,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin var í Laugardalslaug í kvöld í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segist hafa rætt við starfsmenn Laugardalslaugar þegar hún hafi komið upp úr lauginni og að þeir hafi slumpað á að frá klukkan 20 hafi laugargestir talið um þúsund. Ef talið var frá klukkan 18 hafi þeir verið um 1.200. „Ég er í skýjunum með hvernig til tókst. Þetta var stórt skref fyrir margar og það var frábært hvað við fundum fyrir öflugri stemmningu og mikilli stemmningu. Það sköpuðust miklar umræður.“Þessi hópur mætti í Laugardalslaugina á fimmtudaginn.V'isir/VilhelmKaren Björk segir að töluverður fjöldi kvenna hafi verið berbrjósta í lauginni. „Þær voru heldur ekki að hópa sig saman. Þær voru á vappinu, í rennibrautinni, í stóru lauginni, innilauginni og pottunum. Þetta eru mjög kjarkaðar konur.“ Hún segir að þær hafi fengið mjög góðar viðtökur og að viðburðurinn hafi vakið mikla athygli ferðamanna. „Það er til að mynda mjög stór hópur breskra ferðamanna sem er nú í sjokki,“ segir Karen Björk létt í bragði. Hún segir að meirihluti sundlaugargesta í kvöld hafa verið karlmenn. Karen Björk segir þetta þó bara vera byrjunina. „Við bíðum spenntar eftir sumrinu. Það verður sérstakur viðburður á Austurvelli þann 1. Júní þar sem stendur til að frelsa geirvörtuna.“
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Sjá meira
Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda sundferðarinnar, segir að ferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að "aðalbomban“ verði nú í kvöld. 29. mars 2015 18:27