„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2015 11:23 Andreas Lubitz bjó í Düsseldorf og hjá foreldrum sínum í smábænum Montabaur. Vísir/AFP Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“ Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira