Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 08:44 Aron Einar ræðir við fjölmiðla í Astana í morgun. Vísir/Óskar Aron Einar Gunnarsson varð pabbi í fyrsta sinn skömmu eftir komuna til Kasakstan og íslenski landsliðsfyrirliðinn var spurður út í tilfinninguna á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. „Það var skrítið fyrir mig að geta ekki verið hjá henni. Það var sameiginleg ákvörðun hjá okkur að ég færi í þennan leik því þetta er augljóslega mjög stór leikur fyrir okkur upp á framhaldið í keppninni," sagði Aron Einar. „Það var samt yndisleg tilfinnig að verða pabbi. Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist. Svona er þetta bara og ég get ekki breytt neinu núna," sagði Aron. Strákarnir í íslenska liðinu héldu veislu fyrir Aron í gærkvöldi til að halda upp á fæðingu sonar hans. Hann fékk köku og svo var sungið fyrir hann. „Þetta kom mér algjörlega á óvart en mér leið mjög vel með þetta hjá þeim. Það er frábært að strákarnir voru að hugsa til mín og styðja mig í þessu. Ég bjóst við því að Lars Lagerbäck myndi syngja líka en það gerðist ekki," sagði Aron hlæjandi. „Þetta var mjög gott hjá strákunum og starfsliðinu. Ég held að Þorgrímur Þráinsson hafi verið maðurinn á bak við þetta allt saman. Mér leið mjög vel á eftir," sagði Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson varð pabbi í fyrsta sinn skömmu eftir komuna til Kasakstan og íslenski landsliðsfyrirliðinn var spurður út í tilfinninguna á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. „Það var skrítið fyrir mig að geta ekki verið hjá henni. Það var sameiginleg ákvörðun hjá okkur að ég færi í þennan leik því þetta er augljóslega mjög stór leikur fyrir okkur upp á framhaldið í keppninni," sagði Aron Einar. „Það var samt yndisleg tilfinnig að verða pabbi. Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist. Svona er þetta bara og ég get ekki breytt neinu núna," sagði Aron. Strákarnir í íslenska liðinu héldu veislu fyrir Aron í gærkvöldi til að halda upp á fæðingu sonar hans. Hann fékk köku og svo var sungið fyrir hann. „Þetta kom mér algjörlega á óvart en mér leið mjög vel með þetta hjá þeim. Það er frábært að strákarnir voru að hugsa til mín og styðja mig í þessu. Ég bjóst við því að Lars Lagerbäck myndi syngja líka en það gerðist ekki," sagði Aron hlæjandi. „Þetta var mjög gott hjá strákunum og starfsliðinu. Ég held að Þorgrímur Þráinsson hafi verið maðurinn á bak við þetta allt saman. Mér leið mjög vel á eftir," sagði Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00