Eygló Ósk: Mig hefur dreymt um að ná þessu meti í þrjú ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2015 17:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir fer á HM50 í Kazan í Rússlandi. vísir/valli „Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
„Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00
Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00
Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30
Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10