Ribéry: Van Gaal er vondur maður Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 09:30 Franck Ribéry og Van Gaal stara á hvorn annan á æfingu Bayern. vísir/afp Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Franck Ribéry, leikmaður Bayern München, hefur loks opnað sig um samband sitt og Louis Van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var undir stjórn Hollendingsins hjá Bayern. Ribéry og Van Gaal áttu ekki skap saman þegar sá síðarnefndi stýrði Bayern til Þýskalands- og bikarmeistaratitils tímabilið 2009/2010. „Við áttum í vandræði með mannleg samskipti. Þegar hann byrjaði að þjálfa vissi enginn hvað myndi gerast,“ segir Ribéry í viðtali við Goal.com. Frakkanum segist aldrei hafa liðið vel undir stjórn Van Gaal og hann hafi fljótlega hætt að treysta þjálfaranum. „Hans hugmyndafræði var að honum var sama um nöfn. Hann sagðist ekki þurfa neinar stjörnur og allir áttu að sanna sig upp á nýtt,“ segir Ribéry. „Samskipti okkar voru eitruð frá fyrsta degi. Sem atvinnumaður hættir maður að treysta þjálfaranum. Hann gerði frábæra hluti í leikjum en þjálfarinn Van Gaal var vondur maður. Samband okkar var í molum.“ Ribéry segist hafa verið nálægt því að yfirgefa Bayern vegna Van Gaal þegar Chelsea, Manchester City og fleiri önnur stórlið höfðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. „Þetta var þung byrði að bera. Mörg lið reyndu að fá mig eins og Real Madrid, Barcelona, Juventus, Chelsea og Manchester City. Ég hugsaði auðvitað málið. Ég ákvað svo hvar ég vildi vera til framtíðar. Það er bara mannlegt,“ segir Franck Ribéry.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira