Þýski boltinn Vildu Kane en félagið var ósammála Benni McCarthy segir að þegar hann var hluti af þjálfarateymi Manchester United hafi Erik ten Hag viljað kaupa enska landsliðsframherjann Harry Kane en forráðamenn félagsins hafi séð hlutina öðruvísi. Á endanum keypti Bayern München framherjann á 95 milljónir evra meðan Man Utd keypti þá Rasmus Höjlund, Mason Mount og André Onana á 188 milljónir evra. Fótbolti 18.2.2025 23:32 Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24 Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12 Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32 Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23 Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16 Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46 Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04 Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18 Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31 Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25 Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. Fótbolti 3.2.2025 19:00 Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26 Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57 Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark fyrir Bayer Leverkusen og lagði upp annað í 3-2 tapi á útivelli gegn Eintracht Frankfurt í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.1.2025 19:38 Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08 Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43 Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Íslendingaliðið Düsseldorf afar dýrmætan 3-2 útisigur gegn Karlsruhe í dag, með sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 25.1.2025 14:02 Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27 Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24 City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47 Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07 Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03 Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24 Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46 Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01 Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32 Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01 Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30 Bjargaði æskufélaginu sínu Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Fótbolti 3.1.2025 13:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 118 ›
Vildu Kane en félagið var ósammála Benni McCarthy segir að þegar hann var hluti af þjálfarateymi Manchester United hafi Erik ten Hag viljað kaupa enska landsliðsframherjann Harry Kane en forráðamenn félagsins hafi séð hlutina öðruvísi. Á endanum keypti Bayern München framherjann á 95 milljónir evra meðan Man Utd keypti þá Rasmus Höjlund, Mason Mount og André Onana á 188 milljónir evra. Fótbolti 18.2.2025 23:32
Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24
Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12
Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32
Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23
Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16
Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46
Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04
Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18
Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31
Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25
Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. Fótbolti 3.2.2025 19:00
Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26
Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57
Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark fyrir Bayer Leverkusen og lagði upp annað í 3-2 tapi á útivelli gegn Eintracht Frankfurt í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.1.2025 19:38
Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08
Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43
Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Íslendingaliðið Düsseldorf afar dýrmætan 3-2 útisigur gegn Karlsruhe í dag, með sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 25.1.2025 14:02
Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07
Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03
Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24
Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46
Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01
Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01
Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30
Bjargaði æskufélaginu sínu Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Fótbolti 3.1.2025 13:33