Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 12:07 „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ Vísir/Anton/Stefán Birgitta Jónsdóttir þakkar fyrir umfjöllun Morgunblaðsins um hjásetu Pírata á þingi í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Í umfjölluninni kom fram að þingmenn flokksins sitja oftast hjá við afgreiðslur þingsályktana og lagafrumvarpa á Alþingi en Birgitta útskýrði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu hreinlega ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Við erum bara þrjú og fastanefndirnar eru þannig að við megum hafa áheyrn í öðrum nefndum. Þegar við Helgi (Hrafn Gunnarsson) erum í okkar fastanefndum þá eru aðrar nefndir sem við höfum áheyrn í að funda á sama tíma og það er ekki möguleiki að vera á tveimur nefndarfundum samtímis,“ sagði Birgitta í gær. „Þá er betra að sitja hjá en að taka ákvörðun sem maður sér eftir eða er gegn okkar stefnu.“ Í færslu sinni á Facebook skrifar Birgitta að meirihlutaræðið á þingi sé algert. Atkvæði Pírata í hjásetum hafi aldrei haft áhrif á afgreiðslu mála, nema minna á kröfuna um opna nefndarfundi og betra skipulag. „Það er kominn tími á að breyta þessum vinnubrögðum en það er ekki eitthvað sem við getum gert nema með upplýstari almenning um það hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og nú höfum við Morgunblaðinu til að þakka að hafa vakið athygli á vinnubrögðum okkar sem síðan hefur orðið tækifæri fyrir okkur til að kynna fyrir ykkur hvernig þingið virkar í raun og veru,“ skrifar Birgitta. „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“Það er gríðalega mikill meirihluti á Alþingi og atkvæði okkar í þessum hjásetum hafa aldrei haft þannig áhrif að skipta...Posted by Byrgíta Jónsdóttir on 6. apríl 2015 Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 „Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Tillögurnar þarfnast frekari skoðunar Píratar vilja forgangsraða í þágu Landspítalans. 4. apríl 2015 06:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir 30% af íbúum í Árborg eru af erlendum uppruna Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þakkar fyrir umfjöllun Morgunblaðsins um hjásetu Pírata á þingi í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Í umfjölluninni kom fram að þingmenn flokksins sitja oftast hjá við afgreiðslur þingsályktana og lagafrumvarpa á Alþingi en Birgitta útskýrði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu hreinlega ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Við erum bara þrjú og fastanefndirnar eru þannig að við megum hafa áheyrn í öðrum nefndum. Þegar við Helgi (Hrafn Gunnarsson) erum í okkar fastanefndum þá eru aðrar nefndir sem við höfum áheyrn í að funda á sama tíma og það er ekki möguleiki að vera á tveimur nefndarfundum samtímis,“ sagði Birgitta í gær. „Þá er betra að sitja hjá en að taka ákvörðun sem maður sér eftir eða er gegn okkar stefnu.“ Í færslu sinni á Facebook skrifar Birgitta að meirihlutaræðið á þingi sé algert. Atkvæði Pírata í hjásetum hafi aldrei haft áhrif á afgreiðslu mála, nema minna á kröfuna um opna nefndarfundi og betra skipulag. „Það er kominn tími á að breyta þessum vinnubrögðum en það er ekki eitthvað sem við getum gert nema með upplýstari almenning um það hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og nú höfum við Morgunblaðinu til að þakka að hafa vakið athygli á vinnubrögðum okkar sem síðan hefur orðið tækifæri fyrir okkur til að kynna fyrir ykkur hvernig þingið virkar í raun og veru,“ skrifar Birgitta. „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“Það er gríðalega mikill meirihluti á Alþingi og atkvæði okkar í þessum hjásetum hafa aldrei haft þannig áhrif að skipta...Posted by Byrgíta Jónsdóttir on 6. apríl 2015
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 „Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Tillögurnar þarfnast frekari skoðunar Píratar vilja forgangsraða í þágu Landspítalans. 4. apríl 2015 06:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir 30% af íbúum í Árborg eru af erlendum uppruna Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
„Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00
Tillögurnar þarfnast frekari skoðunar Píratar vilja forgangsraða í þágu Landspítalans. 4. apríl 2015 06:00