Öryggismál ofarlega á baugi á fundi Sigmundar og Stoltenberg Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2015 13:54 Sigmundur og Jens á fundinum í dag. vísir/valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu en Stoltenberg er staddur hér á landi í fyrstu heimsókn sinni í embætti framkvæmdastjóra. Á fundinum voru öryggismál í Evrópu ofarlega á baugi, þ.m.t. staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland. Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá á næsta ári. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að Sigmundur hafi áréttað á fundinum þær skuldbindingar Íslands um aukin framlög til bandalagsins. Ógn af hryðjuverkum var ennfremur til umræðu á fundinum, sem og málefni Afganistan en Atlantshafsbandalagið stendur nú að þjálfunaraðgerð í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðsins, ISAF, lauk um síðustu áramót.Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá.vísir/valliÞá voru öryggismál á norðurslóðum rædd og loftrýmisgæsla bandalagsins hér á landi sem þykir hafa heppnast vel. Að síðustu voru netöryggismál til umræðu sem og málefni ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi sem Ísland hefur stutt við. Að loknum fundi með forsætisráðherra hélt framkvæmdastjóri til fundar við utanríkisráðherra. Stoltenberg mun ennfremur eiga fundi með forseta Alþingis og utanríkismálanefnd þingsins, og einnig hitta innanríkisráðherra um borð í varðskipinu Þór. Heimsókn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins til Íslands lýkur í fyrramálið. Alþingi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu en Stoltenberg er staddur hér á landi í fyrstu heimsókn sinni í embætti framkvæmdastjóra. Á fundinum voru öryggismál í Evrópu ofarlega á baugi, þ.m.t. staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland. Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá á næsta ári. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að Sigmundur hafi áréttað á fundinum þær skuldbindingar Íslands um aukin framlög til bandalagsins. Ógn af hryðjuverkum var ennfremur til umræðu á fundinum, sem og málefni Afganistan en Atlantshafsbandalagið stendur nú að þjálfunaraðgerð í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðsins, ISAF, lauk um síðustu áramót.Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá.vísir/valliÞá voru öryggismál á norðurslóðum rædd og loftrýmisgæsla bandalagsins hér á landi sem þykir hafa heppnast vel. Að síðustu voru netöryggismál til umræðu sem og málefni ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi sem Ísland hefur stutt við. Að loknum fundi með forsætisráðherra hélt framkvæmdastjóri til fundar við utanríkisráðherra. Stoltenberg mun ennfremur eiga fundi með forseta Alþingis og utanríkismálanefnd þingsins, og einnig hitta innanríkisráðherra um borð í varðskipinu Þór. Heimsókn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins til Íslands lýkur í fyrramálið.
Alþingi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira