Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland í annað skipti á níu mánuðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 13:04 Jens Stoltenberg. Vísir/Getty Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 16. apríl, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Ráðherra mun funda með forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum upp úr hádegi á morgun og í kjölfarið með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra í ráðuneytinu við Rauðarárstíg. Annað kvöld verður svo boðið til kvöldverðar í ráðherrabústaðnum þar sem ráðherrarnir tveir auk Ólafar Nordal innanríkisráðherra verða á meðal gesta. Reikna má með töluverðri öryggisgæslu vegna komu Stoltenberg líkt og var tilfellið þegar forveri hans, Anders Fogh Rasmussen, sótti landann heim fyrir um níu mánuðum eða í ágúst síðastliðnum.Heimsækir Stofnun Árna Magnússonar Framkvæmdastjórinn mun auk þess sem hann mun kynna sér varnartengda starfsemi Landhelgisgæslu Íslands á Keflavíkurflugvelli og loftrýmisgæslu Bandaríkjanna, sem fram fer nú um stundir undir merkjum Atlantshafsbandalagsins. Einnig mun Stoltenberg eiga fundi með forseta Alþingis og fulltrúum utanríkismálanefndar þingsins, sem og skoða varðskipið Þór. Þá mun framkvæmdastjórinn heimsækja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heldur af landi brott að morgni föstudags að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Uppfært klukkan 13:59 Í fyrri frétt stóð að Stoltenberg myndi funda með iðnaðarráðherra. Hið rétta er að hann mun ræða við innanríkisráðherra. Alþingi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 16. apríl, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Ráðherra mun funda með forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum upp úr hádegi á morgun og í kjölfarið með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra í ráðuneytinu við Rauðarárstíg. Annað kvöld verður svo boðið til kvöldverðar í ráðherrabústaðnum þar sem ráðherrarnir tveir auk Ólafar Nordal innanríkisráðherra verða á meðal gesta. Reikna má með töluverðri öryggisgæslu vegna komu Stoltenberg líkt og var tilfellið þegar forveri hans, Anders Fogh Rasmussen, sótti landann heim fyrir um níu mánuðum eða í ágúst síðastliðnum.Heimsækir Stofnun Árna Magnússonar Framkvæmdastjórinn mun auk þess sem hann mun kynna sér varnartengda starfsemi Landhelgisgæslu Íslands á Keflavíkurflugvelli og loftrýmisgæslu Bandaríkjanna, sem fram fer nú um stundir undir merkjum Atlantshafsbandalagsins. Einnig mun Stoltenberg eiga fundi með forseta Alþingis og fulltrúum utanríkismálanefndar þingsins, sem og skoða varðskipið Þór. Þá mun framkvæmdastjórinn heimsækja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heldur af landi brott að morgni föstudags að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.Uppfært klukkan 13:59 Í fyrri frétt stóð að Stoltenberg myndi funda með iðnaðarráðherra. Hið rétta er að hann mun ræða við innanríkisráðherra.
Alþingi Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira