Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:00 Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“ Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira