Opið hús hjá SVFR í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 8. maí 2015 16:08 Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði