Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Birgir Olgeirsson skrifar 8. maí 2015 10:25 Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík vísir/gva Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Gærdagurinn, fimmtudagurinn 7. maí, var kaldasti dagur mánaðarins til þessa. Landsmeðalhiti í byggð reiknaðist -1,63 sem er -6,7 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára sem gerir þennan fimmtudag að kaldasta 7. maí frá upphafi sjálfvirka veðurathuganakerfisins sem var komið á árið 1996. Þetta kemur fram á vefnum Hungurdiskar sem veðurfræðingurinn Trausti Jónsson stýrir. „Við vitum um nokkra kaldari almanaksbræður í fortíðinni, kaldastur síðustu 67 ára var sami dagur 1980 með meðaltalið -2,64 stig,“ skrifar Trausti. Hann segir aðeins fjóra maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavíkhttps://trj.blog.is/blog/trj/, þrír á Akureyri og Dalatanga. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á litlum hitabreytingum næstu daga en samkvæmt langtímaspá er helst von á einhverjum hlýindum á þriðjudag en þá gæti hiti náð allt að 9 stigum og allt að tíu stigum á miðvikudag.Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, 3 - 10 metrar á sekúndu, á morgun og dregur úr úrkomu Norðan- og Austantil. Stöku skúrir eða slydduél um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig en hiti að fimm stigum Sunnanlands yfir daginn.Á sunnudag:Austan 3-8 og bjart með köflum, en 8-13 m/s og dálítil él við S-ströndina. Hiti 1 til 7 stig að deginum, en vægt frost NA- og A-lands.Á mánudag:Norðaustanátt, víða 8-13 m/s. Léttskýjað SV- og V-lands, en skúrir eða él á A-verðu landinu. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt. Léttskýjað SV-til, annars skýjað og dálítil él á A-verðu landinu. Hiti 0 til 9 stig að deginum, hlýjast SV-lands.Á miðvikudag:Austanátt og smáskúrir á S-verðu landinu, en víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast V-lands.Á fimmtudag:Austan- og norðaustanátt. Skúrir eða él SA- og A-lands, annars skýjað en yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira