Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 17:45 Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir. Vísir/Vilhelm og Þórdís Inga Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38