Hann greindi frá þessu á Twitter í kvöld, skömmu eftir flutning hins sænska Måns Zelmerlöv, sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir leðurbuxurnar sínar.
Líklegt er að borgarstjórinn þurfi að standa við stóru orðin því Svíar eru taldir afar líklegir til sigurs, ef marka má veðbankana.
Ef Svíþjóð vinnur mæti ég í leðurbuxum í vinnuna #12stig
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 23, 2015