Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.
Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.
En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:
San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision
— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015
Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015
Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015
Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig
— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015
Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig
— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015
San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig
— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015
Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig
— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015