Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. maí 2015 15:57 "Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér.“ vísir/eurovisiontv Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Hópurinn æfði stíft fyrir fyrra rennslið í dag en fékk að því loknu að taka því rólega. Friðrik Dór Jónsson, sem syngur í bakröddum, segir tilhlökkunina að ná hámarki. „María negldi rennslið í dag þannig að það er ekkert stress í hópnum. Þetta er allt bara mjög jákvætt, mikil tilhlökkun hjá öllum og allir bjartsýnir á að við neglum þetta. Svo kemur bara í ljós hvernig kosningin fer en við erum bjartsýn á gott gengi,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi, rétt áður en hann hélt í höllina í Vínarborg. „Við vorum núna bara að fá okkur að borða og erum að labba í höllina þar sem við komum okkur í gallann og eitthvað smink og svona. Lang mesti pakkinn er fram undan hjá stelpunum, hár, förðun og allt þetta,“ bætir hann við. Friðrik var vel farðaður í gær, líkt og sjá má á þessu myndbandi. Hann segist ætla að biðja um minni förðun í þetta sinn. „Eurovision-sminkan tók mig í grimma förðun. Henti á mig maskara og öllum pakkanum. Ég hef þá kenningu að hún hafi séð á nafnspjaldinu mínu að ég væri í bakrödd og bara verið að leika sér. Það var alveg fínt að prófa þetta en ég hugsa að ég biðji hana um að sleppa því að mála mig svona mikið í kvöld,“ segir hann.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15
„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. 21. maí 2015 11:25