„Ég er afskaplega glaður að sjá þetta gerast“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. júní 2015 18:04 „Ég skal viðurkenna að ég er afskaplega glaður að sjá þetta gerast,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra við Reykjavík síðdegis fyrr í dag þar sem borin voru undir hann rúmlega tveggja ára gömul ummæli sem hann lét falla í viðtali við RÚV fyrir kosningar til Alþingis árið 2013. Þátturinn bar nafnið forystusætið og þar spurðu Heiðar Örn Sigurfinnsson og Sigmar Guðmundsson út í ummæli Sigmundar þess efnis að 300 milljarða króna svigrúm myndi skapast í samningaviðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna en myndband úr þættinum hefur gengið um samfélagsmiðla í dag. Sigmundur sagði þá að það væru kröfuhafarnir sem þrýstu á að losna úr landinu með fjármuni sína og þeim lægi á. „Og ríkið hefur til þess tækin sem þarf til að þrýsta enn frekar á um samninga,“ svaraði Sigmundur Davíð.Sigmundur sagði við Reykjavík síðdegis fyrr í dag að þessi ummæli hans væru akkúrat sá kostur sem hefði nú verið farinn við losun gjaldeyrishafta, það er að kröfuhafar föllnu bankanna greiði annað hvort stöðugleikaskatt eða stöðugleikaframlag og uppfylli ýmis skilyrði sem stjórnvöld telja nauðsynleg til að standa vörð um hagsmuni íslensks samfélags og eru óumsemjanleg að sögn Sigmundar. Hann sagði gríðarlega vörn felast í þessari leið. „Við erum að verja heimilin fyrir því sem ella hefði orðið verulegur verðbólguþrýstingur. Ef höftum hefði verið aflétt án þessara ráðstafana hefði verðbólgan farið úr böndunum,“ sagði Sigmundur og benti á að með þessu væri verið að vernda efnahagslegan stöðugleika fólks og koma í veg fyrir að lán heimilanna rjúki upp. Þá sé einnig verið að tryggja, að sögn Sigmundar, að verðmæti þurfi ekki að renna úr landinu til að standa straum af skuldum fallinna einkafyrirtækja. Hann sagði þessa leið ekki laska ímynd Íslands í augum fjárfesta, þeir muni leita þangað sem þeir sjá mesta hagnaðarvon. „Og við erum með þessu að ganga þannig frá málum að þeir sem komu og fjárfestu í kröfum þessara föllnu banka munu þrátt fyrir allt ná töluverðum hagnaði af því langflestir keyptu þessar kröfur eftir að bankarnir hrundu. Þeir komu þessir vogunarsjóðir og keyptu á þrjú sent, fimm sent, það sem áður var hundrað senta virði. Það hefur svo hækkað verulega í verði, meðal annars vegna þess að það fékk að vaxa í skjóli hafta og reyndar með töluvert háum vöxtum framan af. Svoleiðis að það er bara sanngjarnt og eðlilegt að fái þeir að innleysa þennan ávöxt sinn þá taki þeir þátt í því að hægt sé að aflétta höftunum.“ Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7. júní 2015 22:37 Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. 8. júní 2015 15:59 Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7. júní 2015 21:25 Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8. júní 2015 08:15 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
„Ég skal viðurkenna að ég er afskaplega glaður að sjá þetta gerast,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra við Reykjavík síðdegis fyrr í dag þar sem borin voru undir hann rúmlega tveggja ára gömul ummæli sem hann lét falla í viðtali við RÚV fyrir kosningar til Alþingis árið 2013. Þátturinn bar nafnið forystusætið og þar spurðu Heiðar Örn Sigurfinnsson og Sigmar Guðmundsson út í ummæli Sigmundar þess efnis að 300 milljarða króna svigrúm myndi skapast í samningaviðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna en myndband úr þættinum hefur gengið um samfélagsmiðla í dag. Sigmundur sagði þá að það væru kröfuhafarnir sem þrýstu á að losna úr landinu með fjármuni sína og þeim lægi á. „Og ríkið hefur til þess tækin sem þarf til að þrýsta enn frekar á um samninga,“ svaraði Sigmundur Davíð.Sigmundur sagði við Reykjavík síðdegis fyrr í dag að þessi ummæli hans væru akkúrat sá kostur sem hefði nú verið farinn við losun gjaldeyrishafta, það er að kröfuhafar föllnu bankanna greiði annað hvort stöðugleikaskatt eða stöðugleikaframlag og uppfylli ýmis skilyrði sem stjórnvöld telja nauðsynleg til að standa vörð um hagsmuni íslensks samfélags og eru óumsemjanleg að sögn Sigmundar. Hann sagði gríðarlega vörn felast í þessari leið. „Við erum að verja heimilin fyrir því sem ella hefði orðið verulegur verðbólguþrýstingur. Ef höftum hefði verið aflétt án þessara ráðstafana hefði verðbólgan farið úr böndunum,“ sagði Sigmundur og benti á að með þessu væri verið að vernda efnahagslegan stöðugleika fólks og koma í veg fyrir að lán heimilanna rjúki upp. Þá sé einnig verið að tryggja, að sögn Sigmundar, að verðmæti þurfi ekki að renna úr landinu til að standa straum af skuldum fallinna einkafyrirtækja. Hann sagði þessa leið ekki laska ímynd Íslands í augum fjárfesta, þeir muni leita þangað sem þeir sjá mesta hagnaðarvon. „Og við erum með þessu að ganga þannig frá málum að þeir sem komu og fjárfestu í kröfum þessara föllnu banka munu þrátt fyrir allt ná töluverðum hagnaði af því langflestir keyptu þessar kröfur eftir að bankarnir hrundu. Þeir komu þessir vogunarsjóðir og keyptu á þrjú sent, fimm sent, það sem áður var hundrað senta virði. Það hefur svo hækkað verulega í verði, meðal annars vegna þess að það fékk að vaxa í skjóli hafta og reyndar með töluvert háum vöxtum framan af. Svoleiðis að það er bara sanngjarnt og eðlilegt að fái þeir að innleysa þennan ávöxt sinn þá taki þeir þátt í því að hægt sé að aflétta höftunum.“
Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7. júní 2015 22:37 Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. 8. júní 2015 15:59 Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7. júní 2015 21:25 Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8. júní 2015 08:15 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7. júní 2015 22:37
Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. 8. júní 2015 15:59
Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7. júní 2015 21:25
Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8. júní 2015 08:15
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8. júní 2015 13:27