Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour