Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour