Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour