Sir Christopher Lee fallinn frá Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2015 11:53 Christopher Lee. Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Enski leikarinn Sir Christopher Lee er fallin frá, 93 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í London vegna hjartabilunar og lést þar á sunnudagsmorgun. Lee átti glæstan kvikmyndaferil. Hann gat sér gott orð í hryllingsmyndum á sjöunda og áttunda áratugnum og lék meðal annars Drakúla greifa í vinsælum myndum um vampíruna frægu. Hann var oftar en ekki í hlutverki illmennis og er í seinni tíð meðal annars þekktur fyrir að leika Sarúman í Hringadróttinssögu og Dooku greifa í síðasta Stjörnustríðsþríleiknum. Lee starfaði einnig sem tónlistarmaður og gaf út nokkrar þungarokksplötur þar sem hann söng sjálfur. Hann var sleginn til riddara árið 2009 fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fyrir góðgerðarstörf sín. Síðasta mynd Lee, Angels in Notting Hill, kemur út síðar á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á ferli Lee frá árinu 2011, þegar honum hlotnaðist heiðursverðlaun BAFTA, bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar. Fjölmargir samstarfsmenn, fréttamiðlar og aðdáendur leikarans minnast hans á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Tweets about christopher lee
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp