Bann við stórum rútum í miðborginni ætti að taka gildi fljótlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2015 17:22 Rúta á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs. vísir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57
Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51
Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38
Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00