Snarpi kuldapollurinn stefnir því miður í átt til landsins Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:04 Svona lítur spákort mánudagsins út á vedur.is. Ekkert lát er á kuldanum sem streymir til landsins með norðanáttinni úr Norðuríshafinu. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu snarpa kuldapoll austur af Jan Mayen stefna því miður í átt til landsins. „Gæti þó geigað lítillega (vonandi). Í miðju pollsins – fari hann um Ísland er hiti um það bil 7 stigum undir meðallagi árstímans. En það afbrigðilega ástand stæði ekki lengi – því pollurinn fer hratt hjá,“ skrifar Trausti og býst við að það muni gerast líklega á sunnudag og mánudag. Næstu daga verður því norðlæg átt yfir landinu og þeir landshlutar sem njóta vinds af landi munu njóta einhverskonar sumablíðu. Á það aðallega við sunnanvert landið í þessari átt.Veðurhorfur næstur daga:Á morgun:Verður dálítil rigning eða súld norðan- og austantil á morgun og líkur á skúrum Suðaustanlands, en áfram bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti 4 – 16 stig, hlýjast Suðvestanlands en kaldast á annesjum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Norðlæg átt, 5-13 m/s og rigning á norðan- og austanverðu landinu, annars skýjað með köflum. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast syðst.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Áframhaldandi norðlæg átt, 5-13 m/s með rigningu öðru hverju fyrir norðan og austan en bjart með köflum S- og SV-lands. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast SV-lands.Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað en úrkomulítið fyrir norðan en skúraleiðingar sunnanlands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast SV-lands. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Ekkert lát er á kuldanum sem streymir til landsins með norðanáttinni úr Norðuríshafinu. Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu snarpa kuldapoll austur af Jan Mayen stefna því miður í átt til landsins. „Gæti þó geigað lítillega (vonandi). Í miðju pollsins – fari hann um Ísland er hiti um það bil 7 stigum undir meðallagi árstímans. En það afbrigðilega ástand stæði ekki lengi – því pollurinn fer hratt hjá,“ skrifar Trausti og býst við að það muni gerast líklega á sunnudag og mánudag. Næstu daga verður því norðlæg átt yfir landinu og þeir landshlutar sem njóta vinds af landi munu njóta einhverskonar sumablíðu. Á það aðallega við sunnanvert landið í þessari átt.Veðurhorfur næstur daga:Á morgun:Verður dálítil rigning eða súld norðan- og austantil á morgun og líkur á skúrum Suðaustanlands, en áfram bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti 4 – 16 stig, hlýjast Suðvestanlands en kaldast á annesjum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Norðlæg átt, 5-13 m/s og rigning á norðan- og austanverðu landinu, annars skýjað með köflum. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast syðst.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Áframhaldandi norðlæg átt, 5-13 m/s með rigningu öðru hverju fyrir norðan og austan en bjart með köflum S- og SV-lands. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast SV-lands.Á föstudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað en úrkomulítið fyrir norðan en skúraleiðingar sunnanlands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast SV-lands.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent