Audi Q6 E-Tron í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 16:27 Audi Q6 E-Tron. Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent
Audi ætlar að sýna þenna Q6 E-Tron jeppling á komandi bílasýningu í Frankfürt í september komandi. Það sem vekur kannski mesta furðu er að þessi bíll er ekki líkur Q5 né nýjum Q7 jeppa Audi, heldur kveður hér við nýjan tón. Það sem ef til vill skýrir það eru áhrif nýs hönnunarstjóra Audi, Marc Lichte, en áhrifa hans mun vafalaust mikið gæta í næstu nýju bílum Audi. Þykir mörgum það vel þar sem flestir bílar Audi í dag eru með keimlíkan svip og virðast annaðhvort stækkuð eða minnkuð úgáfa annarra gerða Audi bíla, þó fríðir séu. Þessum bíl verður vafalaust att saman við komandi Tesla Model X, BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe.
Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent