Leggja niður meistaraflokk kvenna: „Markmiðið er að hlúa betur að stelpunum okkar“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2015 14:30 Frá leik Tindastóls síðasta vetur. Vísir/Stefán „Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Þetta mál er alveg óskylt peningum, það liggja aðrar ástæður þarna á baki,“ sagði Stefán B. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, aðspurður að því afhverju væri verið að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Málið hefur vakið mikla athygli og gengur um vefinn mynd þar sem velt er upp fyrir sér spurningunni hver skilaboðin séu með þessu á meðan verið sé að styrkja meistaraflokkslið karla með erlendum þjálfara og erlendum leikmönnum.Myndin umrædda sem gengur um á netinu.„Það kemur ekki fram í þessari mynd að við erum að stofna unglingaflokk fyrir stelpur á aldrinum 18-20 ára. Stelpurnar sem eru að spila í liðinu eru allar undir tvítugu og þetta er tímabundið verkefni til að hlúa betur að stelpunum okkar. Þær verða í góðum höndum hjá Harri Mannonen sem þjálfari að stjórna unglingaflokki kvenna,“ sagði Stefán sem hefur lent í sömu vandræðum og forráðamenn annarra landsbyggðaliða að erfitt er að fá leikmenn til liðs við sig. „Það gengur illa og frá því að við settum meistaraflokk kvenna af stað fyrir tveimur árum hafa átta stelpur farið frá okkur. Markmiðið er að vera aftur með meistaraflokk kvenna eftir nokkur ár en eins og staðan er í dag erum við of fámenn og stelpurnar eru bara of ungar. Liðin í fyrstu deildinni eru að styrkja sig, eitthvað sem við höfum reynt en það hefur bara ekki gengið að fá leikmenn hingað.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Stelpurnar fá einstaka bikara að ári eins og strákarnir Framkvæmdastjóri ÍBV segir málið félaginu ekki til sóma. Stjórnarmaður í fimleikadeild Hattar segir holdgerving þess sem sé að í íþróttum barna hér á landi. 28. júlí 2015 15:49