Einnig er Harris andlit gleraugna- og úralínu Armani.
Þetta er í annað sinn sem tískurisinn fær tónlistarmanninn til liðs við sig en í þetta sinn vekur herferðin mikla athygli enda Harris nýbyrjaður með poppdrottningunni vinsælu Taylor Swift.
Parið hefur verið saman í nokkra mánuði en gerðu sambandið opinbert á samfélagsmiðlum fyrr í mánuðinum.

Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.