Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. ágúst 2015 21:15 Vísir/Andri Marinó Fram vann mikilvægan 2-0 sigur á Haukum í 1. deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur lærisveina Péturs Péturssonar í síðustu sjö leikjum. Með sigrinum skaust Fram upp fyrir Selfoss í níunda sætið, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fram hafði aðeins nælt í þrjú stig í síðustu sex leikjum eftir að hafa unnið þrjá leiki af fjórum á undan því. Fyrir vikið hafði þetta sögufræga félag sogast inn í fallbaráttuna í 1. deild, ári eftir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni. Nýjustu leikmenn liðsins virðast ætla að reynast þeim drjúgir en Indriði Áki Þorláksson sem gekk til liðs við Fram á frá FH í júlí skoraði annan leikinn í röð þegar hann kom Fram yfir á 29. mínútu. Atli Fannar Jónsson sem gekk til liðs við Fram á láni frá Víking bætti við öðru marki Fram um miðbik seinni hálfleiksins en Atli gerði endanlega út um leikinn þremur mínútum fyrir leikslok með þriðja marki heimamanna og öðru marki sínu í leiknum. Fram mætir Gróttu í næstu umferð í sannkölluðum botnslag en með sigri getur Fram skilið sig frá botnbaráttuni. Það var heldur betur dramatík þegar Fjarðarbyggð tók á móti Þór á Eskjuvelli í kvöld en á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik komu þrjú mörk og eitt rautt spjald. Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kom Fjarðarbyggð yfir þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi seinni hálfleiks en hann átti eftir að bæta upp fyrir það. Þegar korter var til leiksloka náði Kristinn Þór Björnsson að jafna metin fyrir Þór en aðeins mínútu síðar komst Fjarðarbyggð aftur yfir með marki Nik Anthony Chamberlain. Jóhann Helgi bætti upp fyrir mistök sín tveimur mínútum síðar þegar hann jafnaði aftur fyrir hönd Þórs. Jóhann Ragnar Benediktsson, leikmaður Fjarðarbyggðar, fékk rautt spjald eftir markið en gestirnir frá Akureyri náðu ekki að nýta sér liðsmuninn á síðustu mínútum leiksins og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.Vísir/Andri Marinó Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Fram vann mikilvægan 2-0 sigur á Haukum í 1. deildinni í kvöld en þetta var fyrsti sigur lærisveina Péturs Péturssonar í síðustu sjö leikjum. Með sigrinum skaust Fram upp fyrir Selfoss í níunda sætið, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fram hafði aðeins nælt í þrjú stig í síðustu sex leikjum eftir að hafa unnið þrjá leiki af fjórum á undan því. Fyrir vikið hafði þetta sögufræga félag sogast inn í fallbaráttuna í 1. deild, ári eftir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni. Nýjustu leikmenn liðsins virðast ætla að reynast þeim drjúgir en Indriði Áki Þorláksson sem gekk til liðs við Fram á frá FH í júlí skoraði annan leikinn í röð þegar hann kom Fram yfir á 29. mínútu. Atli Fannar Jónsson sem gekk til liðs við Fram á láni frá Víking bætti við öðru marki Fram um miðbik seinni hálfleiksins en Atli gerði endanlega út um leikinn þremur mínútum fyrir leikslok með þriðja marki heimamanna og öðru marki sínu í leiknum. Fram mætir Gróttu í næstu umferð í sannkölluðum botnslag en með sigri getur Fram skilið sig frá botnbaráttuni. Það var heldur betur dramatík þegar Fjarðarbyggð tók á móti Þór á Eskjuvelli í kvöld en á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik komu þrjú mörk og eitt rautt spjald. Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kom Fjarðarbyggð yfir þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi seinni hálfleiks en hann átti eftir að bæta upp fyrir það. Þegar korter var til leiksloka náði Kristinn Þór Björnsson að jafna metin fyrir Þór en aðeins mínútu síðar komst Fjarðarbyggð aftur yfir með marki Nik Anthony Chamberlain. Jóhann Helgi bætti upp fyrir mistök sín tveimur mínútum síðar þegar hann jafnaði aftur fyrir hönd Þórs. Jóhann Ragnar Benediktsson, leikmaður Fjarðarbyggðar, fékk rautt spjald eftir markið en gestirnir frá Akureyri náðu ekki að nýta sér liðsmuninn á síðustu mínútum leiksins og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.Vísir/Andri Marinó
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira