Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Birgir Olgeirsson skrifar 6. ágúst 2015 16:04 Systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Vísir Rannsókn er lokið á lífsýnum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann á fjárkúgunarbréfi sem var stílað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Greint er frá þessu á vef DV en þar er haft eftir Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að lífsýnin hafi verið send út til greiningar og hefur lögreglunni borist niðurstöður úr þeirri greiningu. Friðrik segir við DV að hann geti ekki sagt hvað kom út úr þessari greiningu en rannsókn málsins stendur enn yfir. Það voru systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand sem stóðu fyrir fjárkúgunarbréfinu en þær voru handteknar af sérsveit ríkislögreglustjóra sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. Þær höfðu skipað forsætisráðherranum að afhenda þeim átta milljónir króna í reiðufé á þeim stað annars myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Rannsókn er lokið á lífsýnum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann á fjárkúgunarbréfi sem var stílað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Greint er frá þessu á vef DV en þar er haft eftir Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að lífsýnin hafi verið send út til greiningar og hefur lögreglunni borist niðurstöður úr þeirri greiningu. Friðrik segir við DV að hann geti ekki sagt hvað kom út úr þessari greiningu en rannsókn málsins stendur enn yfir. Það voru systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand sem stóðu fyrir fjárkúgunarbréfinu en þær voru handteknar af sérsveit ríkislögreglustjóra sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. Þær höfðu skipað forsætisráðherranum að afhenda þeim átta milljónir króna í reiðufé á þeim stað annars myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30
Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44