Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2015 11:30 Ronda Rousey. Vísir/Getty Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. Ronda Rousey hefur aldrei tapað í hringnum og mótherjar hennar að undanförnu hafa aðeins haldið út í rúma hálfa mínútu á móti henni. Ronda Rousey tók sér aðeins 34 sekúndur í að vinna hina yfirlýsingaglöðu Beth Correia á heimavelli hennar í Ríó í Brasilíu um síðustu helgi. Rousey hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína á 14, 16 og 34 sekúndum og margir heimsþekktir íþróttakarlar hafa viðurkennt opinberlaga að þeir ættu ekki möguleika á móti henni í hringnum. Þessi 28 ára gamla súperstjarna mun leika sjálfa sig í nýrri Hollywood-kvikmynd sem er byggð á ævisögu sinni „My Fight/Your Fight." Paramount Pictures hafa tryggt sér réttinn á að gera kvikmynd eftir sögu Rousey og menn þar á bæ eru komnir með allt á fulla ferð. Mark Bomback mun skrifa handrit myndarinnar en hann hefur skrifað handrit að myndum eins og „Die Hard 4.0" og „Dawn of the Planet of the Apes." Mary Parent mun framleið myndina ásamt Rondu Rousey en Parent er þekktust fyrir vinnu sína við stórmyndina „Godzilla" sem kom út árið 2014.Vísir/GettySaga Ronda Rousey er fyrir margar sakir mjög athyglisverð en hún hefur eins og margir afreksíþróttamenn þurft að yfirvinna mikið mótlæti á leið sinni á toppinn. Hún varð fyrir heilaskaða í fæðingu og þurfti að hafa mikið fyrir því að læra að tala. Faðir hennar framdi sjálfmorð þegar hún var átta ára og öll uppvaktstarárin voru henni erfið. Hún fann sinn vettvang í íþróttum og vann Ólympíubrons í júdó 2008 áður en hún skipti yfir í blandaðar bardagaíþróttir. Ronda Rousey mun þó ekki stíga sín fyrstu sport á hvíta tjaldinu í þessari mynd því hún hefur leikið lítil hlutverk í myndum eins og „The Expendables 3", „Furious 7" og „Entourage". Frægð Ronda Rousey verður örugglega ekki minni þegar þessi mynd kemur út líklegast á næsta ári. MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31 Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. 3. ágúst 2015 16:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Sjá meira
Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. Ronda Rousey hefur aldrei tapað í hringnum og mótherjar hennar að undanförnu hafa aðeins haldið út í rúma hálfa mínútu á móti henni. Ronda Rousey tók sér aðeins 34 sekúndur í að vinna hina yfirlýsingaglöðu Beth Correia á heimavelli hennar í Ríó í Brasilíu um síðustu helgi. Rousey hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína á 14, 16 og 34 sekúndum og margir heimsþekktir íþróttakarlar hafa viðurkennt opinberlaga að þeir ættu ekki möguleika á móti henni í hringnum. Þessi 28 ára gamla súperstjarna mun leika sjálfa sig í nýrri Hollywood-kvikmynd sem er byggð á ævisögu sinni „My Fight/Your Fight." Paramount Pictures hafa tryggt sér réttinn á að gera kvikmynd eftir sögu Rousey og menn þar á bæ eru komnir með allt á fulla ferð. Mark Bomback mun skrifa handrit myndarinnar en hann hefur skrifað handrit að myndum eins og „Die Hard 4.0" og „Dawn of the Planet of the Apes." Mary Parent mun framleið myndina ásamt Rondu Rousey en Parent er þekktust fyrir vinnu sína við stórmyndina „Godzilla" sem kom út árið 2014.Vísir/GettySaga Ronda Rousey er fyrir margar sakir mjög athyglisverð en hún hefur eins og margir afreksíþróttamenn þurft að yfirvinna mikið mótlæti á leið sinni á toppinn. Hún varð fyrir heilaskaða í fæðingu og þurfti að hafa mikið fyrir því að læra að tala. Faðir hennar framdi sjálfmorð þegar hún var átta ára og öll uppvaktstarárin voru henni erfið. Hún fann sinn vettvang í íþróttum og vann Ólympíubrons í júdó 2008 áður en hún skipti yfir í blandaðar bardagaíþróttir. Ronda Rousey mun þó ekki stíga sín fyrstu sport á hvíta tjaldinu í þessari mynd því hún hefur leikið lítil hlutverk í myndum eins og „The Expendables 3", „Furious 7" og „Entourage". Frægð Ronda Rousey verður örugglega ekki minni þegar þessi mynd kemur út líklegast á næsta ári.
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31 Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. 3. ágúst 2015 16:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Sjá meira
Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31
Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. 3. ágúst 2015 16:30
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53