Gunnar tapaði á stigum Gunnar Nelson tapaði bardaga sínum gegn Kevin Holland á stigum dómara. Gunnar var vankaður í fyrstu lotu og lenti í vandræðum, náði samt að koma sér í góða stöðu undir lokin en tókst ekki að láta andstæðinginn gefast upp. Sport 22.3.2025 19:28
„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. Sport 22.3.2025 10:31
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. Sport 22.3.2025 09:01
UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Bryce Mitchell, sem berst í UFC, kom sér í mikið klandur með ummælum í hlaðvarpi sínu. Þar sagði hann að Adolf Hitler hefði verið fínn gaur og afneitaði Helförinni. Sport 31. janúar 2025 13:00
Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Gunnar Nelson mun að öllum líkindum mæta Kevin Holland í bardagabúrinu á vegum UFC á O2 leikvanginum London þann 22.mars næstkomandi. Sport 29. janúar 2025 15:30
Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Sport 29. janúar 2025 07:31
Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Lögreglan í Helsinki lagði blátt bann við fyrirhuguðum MMA-bardaga hóps nýnasista og götugengis um helgina. Skipuleggjandi bardagans sagði hann „frábært tækifæri“ til að leiða hópana tvo saman. Erlent 15. janúar 2025 10:10
Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov var er ekki par sáttur með flugfélagið Frontier Airlines en honum var vísað úr flugvél félagsins sem var á leið frá Las Vegas til San Francisco. Sport 13. janúar 2025 23:31
Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Conor McGregor og Logan Paul hafa samþykkt að mætast í hnefaleikahringnum á þessu ári en aðeins UFC getur komið í veg fyrir það að af bardaganum verði. Sport 2. janúar 2025 15:03
Telur daga McGregor í UFC talda Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Sport 27. desember 2024 11:02
Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Conor McGregor ætlar sér að snúa aftur í MMA búrið í næstu framtíð en næst á dagskrá hjá honum er hins vegar hnefaleikabardagi við YouTube stjörnuna Logan Paul. Sport 17. desember 2024 17:30
Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Fimm bardagamenn frá Reykjavík MMA tóku þátt á bardagakvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Doncaster Bardagakvöldið einkenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhannsson tryggði sér meistarabeltið í veltivigtarflokki. Sport 9. desember 2024 10:02
Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Fórnarlömb kynferðisbrota á Írlandi hafa komið fram í miklum mæli eftir að kona hafði betur í dómsmáli gegn einum frægasta íþróttamanni Íra. Sport 27. nóvember 2024 08:40
Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur. Fótbolti 26. nóvember 2024 07:00
Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Sport 25. nóvember 2024 06:33
McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. Sport 22. nóvember 2024 20:01
Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Bráðaliði sem sinnti konunni sem sakar Conor McGregor um að hafa nauðgað sér mundi ekki eftir að hafa séð aðra eins áverka á þolanda. Sport 13. nóvember 2024 08:02
McGregor sakaður um nauðgun Bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu í Dublin á Írlandi árið 2018. Sport 6. nóvember 2024 07:01
McGregor fær ekki keppinaut fyrr en hann er leikfær á ný Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins, segir Conor McGregor ekki fá staðfestan keppinaut fyrr en hann er orðinn leikfær og geti gefið dagsetningu á næsta bardaga sínum. Sport 21. september 2024 23:31
„Vil miklu frekar eiga feril í MMA heldur en að vinna skrifstofustarf“ „Ég miklu frekar reyna fyrir mér í MMA heldur en að taka að mér eitthvað skrifstofustarf,“ segir Logi Geirsson sem náði eftirtektarverðum áfanga á dögunum. Sport 20. september 2024 08:01
Kyssti andstæðing í miðjum bardaga Sérkennilegt atvik kom upp í bardaga Seans O’Malley og Merabs Dvalishvili í UFC 306 um helgina. Sport 16. september 2024 12:03
Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. Sport 16. september 2024 08:02
Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax. Hann segir hungrið enn til staðar og þrátt fyrir hækkandi aldur segist hann enn vera að bæta sig. Sport 12. september 2024 08:02
Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Aron Leó Jóhannsson, sigraði sinn annan atvinnumannabardaga í MMA um helgina. Sport 10. september 2024 16:31