Jóhannes Haukur í Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2015 13:00 Jóhannes Haukur Jóhannesson. Vísir/Stefán Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D. Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur fengið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár. Samkvæmt heimildum Vísis er reiknað með að Jóhannes Haukur muni birtast í tveimur þáttum í sjöttu seríu þessarar þáttaraðar en hvert hlutverk hans verður ekki vitað. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því leitað. Tökur sjöttu seríunnar hafa staðið yfir á Spáni og Írlandi það sem af er sumri en Jóhannes Haukur mun bætast í hóp þeirra Íslendinga sem hafa nú þegar leikið í Game of Thrones. Má þar fyrstan og fremstan nefna Hafþór Júlíus Björnsson sem lék Gregor Clegane, sem gekk undir viðurnefninu Fjallið. Meðlimir Sigur Rósar áttu einnig innkomu í fjórðu seríu þáttanna þar sem sveitin spilaði sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum sem heitir The Rains of Castamere. Þá hafa þættirnir verið teknir upp hér á landi og því Íslandstengingin orðin þó nokkur við Game of Thrones. Jóhannes Haukur hefur gert það gott undanfarið en hann birtist nýverið á skjánum sem Tómas, einn af lærisveinum Jesú, í bandarísku þáttunum A.D.
Game of Thrones Tengdar fréttir Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. 14. júlí 2015 12:00