Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Ritstjórn skrifar 13. ágúst 2015 12:00 Nú hefur forsíða september tölublaðs bandaríska Vogue lekið, og hana prýðir engin önnur en Beyoncé, en þetta er í þriðja sinn sem hún prýðir forsíðu blaðisins. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem þeldökk kona prýðir forsíðu septemberblaðs Vogue. Myndirnar tók Mario Testino. Septemberblaðið er stærsta blað ársins og þess er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu. Ritstjóri blaðsins, Anna Wintour, er greinilega hrifin af því að hafa poppstjörnur á forsíðunni, frekar en fyrirsætu og er líklegt að það hafi eitthvað með sölutölur að gera. Nú er bara að bíða eftir því að blaðið komi í verslanir. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.You can pre-order VOGUE Magazine's September 2015 issue featuring Beyoncé on Amazon: http://t.co/Z3sGkBEO8y pic.twitter.com/OpMj6EEase— BEYONCÉ LEGION (@Bey_Legion) August 13, 2015 Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Nú hefur forsíða september tölublaðs bandaríska Vogue lekið, og hana prýðir engin önnur en Beyoncé, en þetta er í þriðja sinn sem hún prýðir forsíðu blaðisins. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem þeldökk kona prýðir forsíðu septemberblaðs Vogue. Myndirnar tók Mario Testino. Septemberblaðið er stærsta blað ársins og þess er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu. Ritstjóri blaðsins, Anna Wintour, er greinilega hrifin af því að hafa poppstjörnur á forsíðunni, frekar en fyrirsætu og er líklegt að það hafi eitthvað með sölutölur að gera. Nú er bara að bíða eftir því að blaðið komi í verslanir. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.You can pre-order VOGUE Magazine's September 2015 issue featuring Beyoncé on Amazon: http://t.co/Z3sGkBEO8y pic.twitter.com/OpMj6EEase— BEYONCÉ LEGION (@Bey_Legion) August 13, 2015
Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour