Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna 27. ágúst 2015 14:00 Ronda hlær alla leið í bankann þessa dagana. vísir/getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga. MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga.
MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30