Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2015 15:16 Myndin er að sönnu sláandi og vill séra Örn Bárður brýna fyrir vinum sínum, með birtingu myndarinnar, að standa vörð um menningararfinn. Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“ Flóttamenn Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“
Flóttamenn Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira