Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2015 20:45 Ofurkonan Ronda Rousey. Vísir/Getty Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“ MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“
MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn