Ráðherra harmar stöðu Fanneyjar Bjarkar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 19:01 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Vísir/Pjetur Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms. Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms.
Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira
Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52
Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46