Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 18. september 2015 09:15 Popp og kók í boði fyrir gestina. Glamour/Getty Það má segja að sýning Marc Jacobs hafi heldur betur verið í rúsínan í pylsuendanum á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Fatahönnuðurinn frægi rúllaði út rauða dreglinum og bauð á frumsýningu, með poppi og kóki og öllu tilheyrandi. Fyrirsæturnar byrjaðu á því að ganga rauða dreglinn og stilla sér upp fyrir ljósmyndara áður en þær gengu út í bíósalinn við undirspil stórsveitar á sviðinu. Þrátt fyrir að sýningin hafi verið mikið sjónarspil þá var fatalínan sjálf ekkert síðri og féll ekki í skuggann. Smáatriðin á hreinu, bandarísku fánalitirnir, síðir kjólar með háaum klaufum, heklaðar flíkur og buxnadragtir. Margt að skoða en hér koma nokkur flott lúkk en Marc Jacobs fékk að sjálfsögðu til liðs við allar helstu fyrirsæturnar og svo söngkonuna Beth Ditto sem rokkaði tískupallinn eins og henni einni er lagið. Joan SmallsKendall JennerAlek Wek.Karen ElsonHanne Gabi OdieleBella HadidBeth DittoHljómsveit spilaði undir sýningunni. One Night Only: @themarcjacobs presents #MarcJacobsPremiere Spring '16 A video posted by Marc Jacobs (@marcjacobs) on Sep 17, 2015 at 4:39pm PDT With Beth Ditto backstage before the show. Her energy is incredible!! So happy she modeled for us last night #marcjacobspremiere A photo posted by Marc Jacobs (@themarcjacobs) on Sep 18, 2015 at 1:30am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour
Það má segja að sýning Marc Jacobs hafi heldur betur verið í rúsínan í pylsuendanum á tískuvikunni í New York í gærkvöldi. Fatahönnuðurinn frægi rúllaði út rauða dreglinum og bauð á frumsýningu, með poppi og kóki og öllu tilheyrandi. Fyrirsæturnar byrjaðu á því að ganga rauða dreglinn og stilla sér upp fyrir ljósmyndara áður en þær gengu út í bíósalinn við undirspil stórsveitar á sviðinu. Þrátt fyrir að sýningin hafi verið mikið sjónarspil þá var fatalínan sjálf ekkert síðri og féll ekki í skuggann. Smáatriðin á hreinu, bandarísku fánalitirnir, síðir kjólar með háaum klaufum, heklaðar flíkur og buxnadragtir. Margt að skoða en hér koma nokkur flott lúkk en Marc Jacobs fékk að sjálfsögðu til liðs við allar helstu fyrirsæturnar og svo söngkonuna Beth Ditto sem rokkaði tískupallinn eins og henni einni er lagið. Joan SmallsKendall JennerAlek Wek.Karen ElsonHanne Gabi OdieleBella HadidBeth DittoHljómsveit spilaði undir sýningunni. One Night Only: @themarcjacobs presents #MarcJacobsPremiere Spring '16 A video posted by Marc Jacobs (@marcjacobs) on Sep 17, 2015 at 4:39pm PDT With Beth Ditto backstage before the show. Her energy is incredible!! So happy she modeled for us last night #marcjacobspremiere A photo posted by Marc Jacobs (@themarcjacobs) on Sep 18, 2015 at 1:30am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour