Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2015 22:28 Jóhann segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald Blade Runner. Vísir/Getty Jóhann Jóhannsson tónskáld segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald kvikmyndarinnar Blade Runner. Myndin verður í leikstjórn kanadíska leikstjórans Denis Villeneuve, en Jóhann hefur samið tónlistina fyrir tvær myndir Villeneuve, Prisoners og Sicario. Jóhann segir í viðtali við vefmiðilinn Collider að enn sé allt of snemmt að segja til um hvort hann komi að gerð Blade Runner-framhaldsins. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin í ár og var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Blade Runner, sem kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott, er með frægustu og dáðustu vísindaskáldsögumyndum allra tíma. Hún byggir á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep eftir skáldsagnahöfundinn Philip K. Dick og fjallar um framtíðarheim þar sem vélmenni eru framleidd til að sinna hættulegum störfum fyrir mannfólkið. Harrison Ford fór með aðalhlutverkið og mun hann snúa aftur í nýju myndinni ásamt Ryan Gosling. Hér fyrir neðan má heyra brot af tónlistinni úr hinni sígildu Blade Runner. Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tónskáld segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort hann muni semja tónlistina fyrir framhald kvikmyndarinnar Blade Runner. Myndin verður í leikstjórn kanadíska leikstjórans Denis Villeneuve, en Jóhann hefur samið tónlistina fyrir tvær myndir Villeneuve, Prisoners og Sicario. Jóhann segir í viðtali við vefmiðilinn Collider að enn sé allt of snemmt að segja til um hvort hann komi að gerð Blade Runner-framhaldsins. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin í ár og var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Blade Runner, sem kom út árið 1982 í leikstjórn Ridley Scott, er með frægustu og dáðustu vísindaskáldsögumyndum allra tíma. Hún byggir á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep eftir skáldsagnahöfundinn Philip K. Dick og fjallar um framtíðarheim þar sem vélmenni eru framleidd til að sinna hættulegum störfum fyrir mannfólkið. Harrison Ford fór með aðalhlutverkið og mun hann snúa aftur í nýju myndinni ásamt Ryan Gosling. Hér fyrir neðan má heyra brot af tónlistinni úr hinni sígildu Blade Runner.
Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein