Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour