Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hætt að leika Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour