Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Þetta er aðalflík haustsins Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour