Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Konur sem hanna Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Föstudagslag Glamour Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Konur sem hanna Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Föstudagslag Glamour Glamour