Lars: Þurfum að gera betur en gegn Kasakstan Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. október 2015 23:30 Lars Lagerbäck ræðir við strákana á æfingu Íslands. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara karla í fótbolta, segir ekkert annað en sigur koma til greina í síðustu tveimur leikjum strákanna okkar í undankeppni EM 2016. Ísland mætir Lettlandi á laugardaginn og Tyrkjum ytra á þriðjudaginn, en Ísland á möguleika á að vinna sinn riðil í fyrsta skipti í sögunni. „Við lítum á leikinn gegn Lettum sem mjög mikilvægan leik sem við ætlum okkur að vinna og þannig undirbúum við liðið,“ sagði Lars við vísi í dag. Ísland vann Letta tiltölulega auðveldlega, 3-0, í fyrri leik liðanna á síðasta ári, en hafa Lettarnir breyst síðan þá? „Þeir eru mun betri en síðast. Lettneska liðið breytti hugarfarinu eftir tapið gegn Hollandi. Liðið verst mjög vel, er skipulagt og beitir öflugum skyndisóknum,“ sagði Lars, en hvað vill hann sjá frá íslenska liðinu? „Það sem við undirstrikum er sóknarþriðjungurinn. Við vorum ekki nógu góðir að sækja gegn Kasakstan. Við stýrðum leiknum vel og ég skil að leikmennirnir vildu halda boltanum því úrslitin skiptu mestu máli.“ „Við þurfum að komast aftur fyrir Lettana og ná góðum fyrirgjöfum. Ef við ætlum að skora þurfum við að gera betur en gegn Kasakstan,“ sagði Lars. Ísland vill komast upp í þriðja styrkeleikaflokk fyrir dráttinn til riðlakeppni EM sem gæti skipt sköpum þegar á mótið er komið. Hvað þarf að gerast svo þannig fari? Það fer eftir því hvaða lið komast en við þurfum held ég alltaf að vinna bæði Lettland og Tyrkland. Þessa stundina erum við í fjórða styrkleikaflokki en við eigum möguleika að komast ofar,“ sagði Lars Lagerbäck. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. 8. október 2015 11:35 Ragnar: Tekur mig hálftíma að lesa eina grein í rússnesku blöðunum Miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir mikinn mun á því að spila fyrir Krasnodar og landsliðið. 8. október 2015 14:30 Birkir: Ekki saknað Ítalíu mikið undanfarið Miðjumaður karlalandsliðsins í fótbolta fer frábærlega af stað með svissnesku meisturunum í Basel. 8. október 2015 14:00 Jóhann Berg: Sé ekki eftir að hafa samið við Charlton Landsliðsmaðurinn hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi liðsins í ensku B-deildinni síðustu vikurnar og segir hlutina geta breyst fljótt. 8. október 2015 15:15 Eiður: Ræði ekki nýjan samning fyrr en eftir tímabilið í Kína Segir að það gæti hentað undirbúningi sínum fyrir EM næsta sumar vel að spila áfram í Kína. 8. október 2015 11:59 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara karla í fótbolta, segir ekkert annað en sigur koma til greina í síðustu tveimur leikjum strákanna okkar í undankeppni EM 2016. Ísland mætir Lettlandi á laugardaginn og Tyrkjum ytra á þriðjudaginn, en Ísland á möguleika á að vinna sinn riðil í fyrsta skipti í sögunni. „Við lítum á leikinn gegn Lettum sem mjög mikilvægan leik sem við ætlum okkur að vinna og þannig undirbúum við liðið,“ sagði Lars við vísi í dag. Ísland vann Letta tiltölulega auðveldlega, 3-0, í fyrri leik liðanna á síðasta ári, en hafa Lettarnir breyst síðan þá? „Þeir eru mun betri en síðast. Lettneska liðið breytti hugarfarinu eftir tapið gegn Hollandi. Liðið verst mjög vel, er skipulagt og beitir öflugum skyndisóknum,“ sagði Lars, en hvað vill hann sjá frá íslenska liðinu? „Það sem við undirstrikum er sóknarþriðjungurinn. Við vorum ekki nógu góðir að sækja gegn Kasakstan. Við stýrðum leiknum vel og ég skil að leikmennirnir vildu halda boltanum því úrslitin skiptu mestu máli.“ „Við þurfum að komast aftur fyrir Lettana og ná góðum fyrirgjöfum. Ef við ætlum að skora þurfum við að gera betur en gegn Kasakstan,“ sagði Lars. Ísland vill komast upp í þriðja styrkeleikaflokk fyrir dráttinn til riðlakeppni EM sem gæti skipt sköpum þegar á mótið er komið. Hvað þarf að gerast svo þannig fari? Það fer eftir því hvaða lið komast en við þurfum held ég alltaf að vinna bæði Lettland og Tyrkland. Þessa stundina erum við í fjórða styrkleikaflokki en við eigum möguleika að komast ofar,“ sagði Lars Lagerbäck.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. 8. október 2015 11:35 Ragnar: Tekur mig hálftíma að lesa eina grein í rússnesku blöðunum Miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir mikinn mun á því að spila fyrir Krasnodar og landsliðið. 8. október 2015 14:30 Birkir: Ekki saknað Ítalíu mikið undanfarið Miðjumaður karlalandsliðsins í fótbolta fer frábærlega af stað með svissnesku meisturunum í Basel. 8. október 2015 14:00 Jóhann Berg: Sé ekki eftir að hafa samið við Charlton Landsliðsmaðurinn hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi liðsins í ensku B-deildinni síðustu vikurnar og segir hlutina geta breyst fljótt. 8. október 2015 15:15 Eiður: Ræði ekki nýjan samning fyrr en eftir tímabilið í Kína Segir að það gæti hentað undirbúningi sínum fyrir EM næsta sumar vel að spila áfram í Kína. 8. október 2015 11:59 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. 8. október 2015 11:35
Ragnar: Tekur mig hálftíma að lesa eina grein í rússnesku blöðunum Miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir mikinn mun á því að spila fyrir Krasnodar og landsliðið. 8. október 2015 14:30
Birkir: Ekki saknað Ítalíu mikið undanfarið Miðjumaður karlalandsliðsins í fótbolta fer frábærlega af stað með svissnesku meisturunum í Basel. 8. október 2015 14:00
Jóhann Berg: Sé ekki eftir að hafa samið við Charlton Landsliðsmaðurinn hefur ekki áhyggjur af slæmu gengi liðsins í ensku B-deildinni síðustu vikurnar og segir hlutina geta breyst fljótt. 8. október 2015 15:15
Eiður: Ræði ekki nýjan samning fyrr en eftir tímabilið í Kína Segir að það gæti hentað undirbúningi sínum fyrir EM næsta sumar vel að spila áfram í Kína. 8. október 2015 11:59