Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 11:35 Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn. „Jón Daði fékk högg á hnéð en hann fór í myndatöku og þeir fundu ekkert alvarlegt. Hann mun hvíla á æfingu í dag og svo sjáum við til hvort hann geti æft á morgun," sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Tómas Þór Þórðarson á æfingu íslenska liðsins í dag. „Jón er ennþá spurningamerki en eftir því sem ég veit þá var blæddi bara inn á vöðva og hann ætti því að ná sér á einum eða tveimur dögum," sagði Lars. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum liðsins á móti Hollandi og Kasakstan og hann hefur komið við sögu í öllum átta leikjum Íslands í keppninni. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þurfa því mögulega að gera breytingar á framlínu liðsins fyrir leikinn við Letta sem er eftir aðeins tvo daga og þetta gæti þýtt að Alfreð Finnbogason fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Íslands í keppnisleik. Alfreð er hinsvegar ekki sá eini sem kemur til greina enda hafa fleiri sterkir sóknarmenn verið á bekknum hjá íslenska landsliðinu í undanförnum leikjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32
Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6. september 2015 21:59
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu. 4. október 2015 17:55
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00