Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour