Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 13:31 Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein