Greint er frá þessum niðurstöðum í skýrslu um rekstur og stöðu RÚV og er vitnað í könnun MMR.
Í könnun MMR, sem gerð var í mars síðastliðnum, kemur fram að 18,4 prósent heimila væru með Netflix-áskrift og 3,6 prósent með áskrift að sambærilegri streymisveitu, Hulu Plus.
Jafn mörg heimili eru, samkvæmt könnuninni, með áskrift að Netflix og Morgunblaðinu.