MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 26. október 2015 09:21 Ed Sheehan og Ruby Rose, kynnar hátíðarinnar. Glamour/Getty MTV European Music Awards voru haldin á Ítalíu í gær. Þangað mættu helstu stjörnurnar, en því miður var þetta ein verst klædda hátíðin til þessa. Annar kynnir kvöldsins, leikkonan og fyrirsætan Ruby Rose, var áberandi verst klædd að mati ritstjórnar Glamour. En hvað finnst lesendum um þetta?Þessi dama heitir Talia Storm og hana vantar hárgreiðslumesistara, og mögulega stílista líka.Hailey Baldwin mætti í þessu. Flott hjá henni.Amanda Cerny ákvað að sleppa framhlutanum á kjólnum sínum.Stelpurnar í Fifth Harmony. Æj, við vitum ekki með þetta.Eins og okkur er vel við Ruby Rose, þá er stílistanum hennar það greinilega ekki....meinilla við hana! Hvað er þetta? Búningur úr Troy?Duran Duran mættu hressir. Með blásið hár, leopard og hneppt niður á bringu. Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour
MTV European Music Awards voru haldin á Ítalíu í gær. Þangað mættu helstu stjörnurnar, en því miður var þetta ein verst klædda hátíðin til þessa. Annar kynnir kvöldsins, leikkonan og fyrirsætan Ruby Rose, var áberandi verst klædd að mati ritstjórnar Glamour. En hvað finnst lesendum um þetta?Þessi dama heitir Talia Storm og hana vantar hárgreiðslumesistara, og mögulega stílista líka.Hailey Baldwin mætti í þessu. Flott hjá henni.Amanda Cerny ákvað að sleppa framhlutanum á kjólnum sínum.Stelpurnar í Fifth Harmony. Æj, við vitum ekki með þetta.Eins og okkur er vel við Ruby Rose, þá er stílistanum hennar það greinilega ekki....meinilla við hana! Hvað er þetta? Búningur úr Troy?Duran Duran mættu hressir. Með blásið hár, leopard og hneppt niður á bringu.
Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour