North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour